Tertur (Veisluþjónusta)

Skoðaðu nýjasta bæklinginn okkar með því að smella hér
Bakarameistarar Brauðgerðar Kr. Jónssonar leggja faglegan metnað í að baka og útfæra tertur sem sóma sér á hvaða veisluborði sem er. Þeir leggja sig fram um að mæta þínum óskum og sameina fagmennsku og fyrsta flokks hráefni til að töfra fram sannkallað ævintýri á veisluborðið. Við bjóðum einnig upp á sérbakstur. Hringdu í okkur í síma 460-5900 fyrir frekari óskir og upplýsingar.