Nestispakkar fyrir skíðafólk

Við erum búin að taka saman ljúffenga nestispakka fyrir skíðafólk, á leið í Hliðarfjall. 

Kíktu við hjá okkur gríptu með þér nestispakka á leiðinni upp í fjallið. 

Þú getur líka pantað í gegnum netfangið kristjansbakari@kristjansbakari.is

Nestispakki 1 fyrir fjóra 

 • ½ Samlokubrauð
 • 1 Rækju eða skinkusalat
 • 1 bréf skinka
 • 1 bréf ostur
 • 4 stk. Smjör  (40kr. Stk)
 • 2 fernur Floridana safi
 • 2 fernur kókómjólk
 • 1 Kaffi eða skúffukaka
 • 1 poki kleinur (280 gr.)

Samtals kr. 4.896              

Nestispakki 2 fyrir fjóra 

 
 • 4 smurð rúnstykki með skinku og grænmeti
  eða langloka með kjúklingi og grænmeti
 • 1 poki ostaslaufur (minni ca 400 kr)
 • 4 kleinuhringir með súkkulaði
 • 2 fernur Kókómjólk
 • 2 fernur Floridana appelsínusafi
 

Samtals kr. 5.270 með rúnstykki/Samtals kr. 6.490 með kjúklingaloku