• Innlit í framleiðsluna

  • Fyrirtæki byggt á góðum og traustum grunni

    Kristjánsbakarí var stofnað ári 1912 og er eitt elsta iðnfyrirtæki landsins. Við sérhæfum okkur í bakstri á allskyns brauðum og sætabrauði. Bæði fyrir verslanir landsins og einnig fyrir okkar eigin verslanir sem staðsettar eru í Hrísalundi (þar sem framleiðsla fer fram) og Hafnarstræti. 

    Okkar gildi eru Gæði, Sagan, Traust og Frumkvæði

    Gæði... Við viljum kappkosta við að veita gæða vörur og veita góða þjónustu til viðskiptavina okkar.

    Sagan... Við höldum fast í söguna og erum stolt af henni. Sagan hefur komið okkur á þann stað sem við erum í dag og við viljum halda í þá arfleið.

    Traust... Við viljum byggja á traustu sambandi við viðskiptavini og starfsmenn. Viðskiptavinir eiga að treysta því að fá góða vöru á réttum tíma og starfsmenn treysta á fyrirtækið.

    Frumkvæði... Við förum áfram á frumkvæðinu, sínum frumkvæði í stað þess að bregðast við.

    Lestu meira um söguna okkar hér

    Meira um söguna 

    Fyrirtæki byggt á góðum og traustum grunni
  • Starfsfólk

    Hjá Kristjánsbakarí starfar gott fólk með góða reynslu. Hér að neðan getur þú flett upp starfsfólki Brauðgerðarinnar.

    Meira um starfsfólk

    Starfsfólk