Störf í boði

Vilt þú sækja um starf hjá okkur? Starfsmenn

Við erum ávallt að leita af góðu fólki. Annarsvegar er um að ræða starf í framleiðslu fyrirtækisins eða í brauðbúðum okkar við afgreiðslu.

Þú getur sótt um afgreiðslustarf í bakaríunum okkar (Hrísalundi eða Hafnarstræti) með því að senda okkur ferilskrá á hrafnhildur(hja)kristjansbakari.is

Þú getur sótt um starf í framleiðslunni hjá okkur (Hrísalundi) með því að senda okkur ferilskrá á hrafnhildur(hja)kristjansbakari.is