Kleina lítil
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1563 |
Orka (kkal) | 373 |
Fita (g) | 20 |
- þar af mettuð (g) | 6,8 |
Kolvetni (g) | 41 |
- þar af sykurtegundir (g) | 10 |
Trefjar (g) | 1,3 |
Prótein (g) | 6,6 |
Salt (g) | 0,5 |
Lýsing
Gömlu góðu kleinurnar eru algjört lostæti. Kleinurnar eru handsnúnar á hverjum degi og djúpsteiktar við kjöraðstæður. Þú færð þær í stykkjatali í bakaríum okkar.
Innihald
Hveiti, súrmjólk (mjólk, mjólkursýrugerlar), pálmaolía, sykur, egg, repjuolía, vatn, kardimommudropar, salt, appelsínuþykkni (vatn, glúkósasíróp, appelsínuolía, bindiefni (E422, E415), rotvarnarefni (E202), litarefni (E100, E160e)), lyftiefni (E450, E500, E503), maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300). Gæti innihaldið snefil af sesam og hnetum.
Ofnæmisvaldar
Glúten (hveiti), mjólk, egg. Gæti innihaldið snefil af sesam og hnetum.
Þyngd
1 stk u.þ.b. 40 g
Aðrar upplýsingar
Geymsluþol:
Kristjáns kleinur litlar geymast við stofuhita í fimm daga frá framleiðslu. Einnig má frysta þær til að varðveita gæðin, en við mælum með að geyma þær ekki lengur en mánuð í frysti.