Súkkulaði hringur
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1592 |
Orka (kkal) | 380 |
Fita (g) | 19 |
- þar af mettuð (g) | 9,8 |
Kolvetni (g) | 45 |
- þar af sykurtegundir (g) | 21 |
Trefjar (g) | 1,0 |
Prótein (g) | 7,7 |
Salt (g) | 0,4 |
LÝSING
Kristjáns kleinuhringur með hörðu súkkulaði. Einnig fáanlegur með hrískúlum og kókosmjöli í næsta bakaríi okkar.
INNIHALD
Hveiti, súkkulaði (flórsykur, pálmakjarnaolía, kakó, nýmjólkurduft, bindiefni (E322 úr sólblómum), vanillubragðefni), sykur, vatn, egg, pálmaolía, súrmjólk (mjólk, mjólkursýrugerlar), undanrennuduft, repjuolía, lyftiefni (E450, E500), sítrónudropar (alkóhól, sítrónubragðefni, þráavarnarefni (E320)), kardimommudropar, salt, lyftiefni (E503), maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300), gæti innihaldið snefil af sesam og hnetum.
OFNÆMISVALDAR
Glúten (hveiti), mjólk, egg, gæti innihaldið snefil af sesam og hnetum.
ÞYNGD
U.þ.b. 50 g