Rúlluterta brún
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1784 |
Orka (kkal) | 423 |
Fita (g) | 22 |
- þar af mettuð(g) | 12 |
Kolvetni (g) | 51 |
- þar af sykurtegundir (g) | 41 |
Trefjar (g) | 0,9 |
Prótein (g) | 4,8 |
Salt (g) | 0,5 |
LÝSING
Einstaklega ljúffeng rúlluterta með hvítu smjörkremi. Þessi slær í gegn í hvaða veislu sem er.
INNIHALD
Flórsykur (sykur, kartöflumjöl), EGG, smjörlíki (repju-, kókos-, kanóla- og pálmkjarnaolía, vatn, salt, bindiefni (E471, E475, E472c), þráavarnarefni (E322, E304, E306), bragðefni, litarefni (E160a)), sykur, SMJÖR (RJÓMI), HVEITI, kartöflusterkja, vatn, kakó, lyftiefni (E500), MALTAÐ HVEITI, bindiefni (E420, E471, E475), mjölmeðhöndlunarefni (E300) rotvarnarefni (E211) sýrustillir (E330) vanillubragðefni, náttúrulegt appelsínubragðefni, litarefni (E150c). Gæti innihaldið snefil af SESAM og HNETUM.
OFNÆMISVALDAR
Glúten (hveiti), egg, mjólk, gæti innihaldið snefil af sesam og hnetum.
ÞYNGD
300 g