Karamellulengja
Næringargildi í 100g
Orka (kJ) | 1617 |
Orka (kkal) | 386 |
Fita (g) | 23 |
- þar af mettuð (g) | 8,1 |
Kolvetni (g) | 38 |
- þar af sykurtegundir (g) | 8,9 |
Trefjar (g) | 1,9 |
Prótein (g) | 6,5 |
Salt (g) | 0,5 |
LÝSING
Fyllt karamellulengja með karamellukremi og pekanhnetum.
INNIHALD
Fylling (sykur, vatn, apríkósukjarnar, umbreytt sterkja (E1414), hveitisterkja, kanill, hveitimjöl, maísmjöl, glúkósasíróp, rotvarnarefni (E202, e150c), litarefni (e150c) salt)), karamellukrem (sykur, vatn, maíssíróp, maíssterkja, invert sykur, rakaefni (E1520), salt, litarefni (E150d, **E102, **E129, E133), dextrósi, rotvarnarefni (E211, E202), sýrustillar (E575, E330), þykkingarefni (E406), umbreytt sterkja (E1414), bragðefni, maltódextrín, bindiefni (E471), súlfít (E220)), hveiti, vatn, egg, sykur, smjörlíki (repju-, kókos- og pálmakjarnaolía, vatn, bindiefni (E322 úr sólblómum, E471, E475), salt, bragðefni, litarefni (E160a)), pekanhnetur, ger, salt, dextrósi, bindiefni (E472e), maltað hveiti, hveitiglúten, mjölmeðhöndlunarefni (E300), ensím. Gæti innihaldið snefil af sesam, mjólk og hnetum öðrum en pekanhnetum.
OFNÆMISVALDAR
Glúten (hveiti), pekanhnetur, egg. **E102 og **E129 geta haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna. Gæti innihaldið snefil af sesam, mjólk og hnetum öðrum en pekanhnetum.
ÞYNGD?